Dregið var í sumarhappdrætti Hjartaheilla

Dregið var í sumarhappdrætti Hjartaheilla, landssamtaka hjartasjúklinga, 8. ágúst s.l. Upplag miða var 15.000 og verðmæti vinninga 1.278.000,- kr. Byrjað verður að afhenda vinninga mánudaginn 21. ágúst n.k. að Síðumúla 6, Reykjavík eða hjá formönnum deilda Hjartaheilla. Vinninga ber að vitja innan árs frá úrdráttardegi.

Vinningar féllu þannig:
Sólarlandaferð fyrir tvo í 2 vikur á Benidorm kom á miða númer 13466.
Acer fartölvur komu á miða númer 383  –  1733  –  3119  – 6622.
Flug fyrir tvo til London með Iceland Express kom á miða númer 8853.
Flug fyrir tvo til Kaupmannahafnar með Iceland Express kom á miða númer 12690.
WorldClass Laugar Spa 3ja mánaðar kort komu á miða númer 5023  –  11440.
Helgarpakkar á Hótel Örk komu á miða númer 2256  –  3719.
Nokia 7360 L'Amour símar komu á miða númer 2530  –  8073  –  8474  –  9006.
Matarkörfur komu á miða númer 2570  –  2772  –  4719  –  4927  – 10053  –  10071  –  10389  –  14033  –  14363  –  14451.

Samtökin þakka stuðningsaðilum sérstaklega aðstoðina við happdrættið og landsmönnum góðan stuðning.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *