Ráðstefna í tengslum við 35. þing SÍBS

Föstudaginn 20. október n.k. efnir SÍBS til ráðstefnu að Hótel Sögu, Súlnasal, undir heitinu ,,Hreyfing – lykill að lengra og betra lífi" frá kl. 13:00 til 16:00. Ráðstefnan er haldin í tengslum við 35. þing SÍBS sem sett verður að Reykjalundi kl. 17:00. Ráðstefna í tengslum við 35. þing SÍBS

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *