Mánudaginn 30. október n.k. kl.16:00 kemur Ólafur Magnússon frá heildversluninni DONNU í heimsókn. Ólafur kynnir fyrir okkur súrefnismettunarmæla og síu sem einnig fyllir súrefni á kúta. Kynningin er að Síðumúla 6, Reykjavík, SÍBS húsinu. Gengið inn að ofanverðu. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Stjórn Samtaka lungnasjúklinga.