Samtök lungnasjúklinga og aðildarfélög SÍBS

Mánudaginn 30. október n.k. kl.16:00 kemur Ólafur Magnússon frá heildversluninni DONNU í heimsókn. Ólafur kynnir fyrir okkur súrefnismettunarmæla og síu sem einnig fyllir súrefni á kúta. Kynningin er að Síðumúla 6, Reykjavík, SÍBS húsinu. Gengið inn að ofanverðu. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Stjórn Samtaka lungnasjúklinga.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *