Endurgreiðslur Tryggingastofnunar til þeirra sem leita til sjálfstætt starfandi sérfræðinga í hjartalækningum hækka samkvæmt breytingu á reglugerð heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis. Breytingarnar tóku gildi 1. janúar 2007.
Eftir sem áður er tilvísun til hjartalæknis frá heimilis- eða heilsugæslulækni skilyrði fyrir endurgreiðslu, og má hún ekki vera eldri en fjögurra mánaða gömul. Frekari upplýsingar af vef TR