Kennsla í endurlífgun með notkun hjartastuðtækis

Mánudaginn 22. janúar n.k. kl. 13:00 efnir Hjartaheill í samvinnu við Heildverslunina Donnu hf og Skyndihjálparkennslu Odds Eiríkssonar til kennslu í endurlífgun með notkun hjartastuðtækis.

Námskeiðið fer fram á jarðhæð Síðumúla 6, gengið inn að ofanverðu.

Námskeiðið kostar ekki neitt og er öllum opið.  Áhugasamir eru hvattir til að mæta!

Vinsamlega tilkynnið um þátttöku fyrir hádegi n.k. föstudags 19. janúar á tölvupóstfang: asgeir@sibs.is eða í síma: 552-5744.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *