Árgjald ítrekað af Glitni

Vegna mannlegra mistaka í vinnslu hjá Glitni hafa félagsmenn Hjartaheilla verið að fá senda ítrekun frá Glitni vegna ógreiddra árgjald félagsins 2007. Starfsmenn Glitnis harma þessi leiðu mistök og eru félagsmenn Hjartaheilla sem fengu senda ítrekun beðnir velvirðingar á þessu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *