Heilsukort Lyfju og félagsskírteini Hjartaheilla

En þá eru tæknileg vandamál varðandi prentun á Heilsukorti Lyfju og munu þau tefjast enn um sinn. Þeir sem hafa greitt árgjald sitt eru þó allir komnir inn í kerfið hjá Lyfju og fá afslátt þó kortin séu ekki komin. Hjartaheill harmar mjög þau leiðindi sem af þessu hafa hlotist og biður alla þá sem orðið hafa fyrir óþægindum vegna þessa velvirðingar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *