Fjallabyggð í vetrarham

Mælingar á Sigló við góðar undirtektir og móttökur fagfólks. Góð mæting, – um fjörutíu manns. Veður heldur hráslagalegt og kólnandi.

Lestin stöðvaðist á Lágheiði í löngu brekkunni þar sem snjór og hálka varð stóra bílnum ofviða. Pétur hélt áfram yfir á CRV jepplingnum sem lét sér hvergi bregða en hinir fjallabaksleið til Akureyrar. Ólafsfirðingar mættu vel en vegna asans í hríðinni varð kassi eftir í stóra bílnum og því var blóðfita ekki mæld. Boð um það á Dalvík á morgun.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *