Úrbætur á gjörgæslu

Viðbygging við gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut verður um 80-100 m² en fyrir er deildin 243 m². Með henni mun aðstaðan batna til muna:

 

» Leguplássum fjölgar úr níu í ellefu.

» Rými í kringum 5 af leguplássunum eykst.

» Lyfjaherbergi stækkar úr 2,4 m² í um 7 m².

» Geymsluaðstaða fyrir tækjakost batnar og sömuleiðis lageraðstaða.

» Fundaherbergi og kennsluaðstaða bætist við.

» Aðstaða fyrir starfsfólk stækkar í 24 m².

Morgunblaðið laugardaginn 5. janúar 2008

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *