Fræðslufundur seo32 Mánudaginn 28. janúar 2008 kl. 16:30 ætlar Helgi Hróðmarsson framkvæmdastjóri SÍBS að upplýsa okkur um berklasjúkdóma. Allir félagsmenn innan SÍBS hjartanlega velkomnir. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Kaffi og meðlæti í boði SÍBS.