Bjargráðsísetning:

Bjargráðar eru gangráðar sem auk þess geta greint lífshættulega hjartsláttaróreglu frá sleglum og gefið viðeigandi rafstuð til að leiðrétta truflunina. Þessi tæki hafa innbyggða öfluga tölvu og ganga fyrir rafhlöðu og eru fyrirferðameiri en hinir hefðbundnu gangráðar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *