Blóðfita seo32 • Blóðfita: Heildarmagn kólesteróls er mælt, einnig sá hluti þess sem nefnist „góða kólesterólið," eða HDL-kólesteról og „slæma kólesterólið" eða LDL. Þríglyseríðar eru gjarnan mældir en sú blóðfita tengist oft offitu og sykursýki.