Blóðrannsóknir: seo32 • Hjartaensím: Efni sem losna frá hjartavöðvafrumum við súrefnisþurrð eins og verður við kransæðastíflu. Oftast eru mæld þrjú ensím, þ.e. CK og CKMB, einnig TRÓPONÍN.