Blóðþynning

• Blóðþynning: Þegar gefin eru blóðþynningarlyf, t.d. Kóvar, er mikilvægt að fylgjast með blóðþynningargildum (INR). Draga þarf blóðprufu reglulega og í kjölfarið eru gefin fyrirmæli um hæfilegan skammt blóðþynningarlyfja.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *