Gangráðsmæling:

Með reglulegu millibili þurfa þeir sem hafa gangráð og/eða bjargráð að koma í eftirlit með starfssemi tækjanna þar sem m.a. er mældur líftími rafhlöðu og úrlestur úr hjartalínuriti og tölvu tækjanna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *