Hafið eftirfarandi í huga:

 • Ekki gera ráð fyrir að ná upp þreki eftir langvarandi þrekleysi á skömmum tíma. Sýnið þolinmæði og virðið fyrirmæli um hægan stíganda.

• Farsælast er að gera þjálfunina að föstum lið í ykkar daglegu tilveru.

• Mælt er með ákveðnum skiptafjölda og tímalengd til þess að ná árangri, en gott er þó að hafa í huga að allt er betra en alls engin þjálfun, því löng tímabil án nokkurrar þjálfunar draga verulega úr afkastagetu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *