Hvers vegna þjálfun?

Reglubundin þjálfun dregur úr líkum á endurteknum áföllum, þar sem hreyfingarleysi er einn af áhættuþáttum fyrir því að fá t.d. kransæðasjúkdóm. Reglubundin þjálfun eykur afkastagetu, styrkir vöðva og bætir blóðflæði þeirra, auk þess sem hún bætir almenna líðan.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *