Kransæðarnar

Kransæðarnar næra hjartatvöðvann. Þær nefnast hægri og vinstri kransæð, greinast í smærri greinar og umlykja hjartavöðvann. Heilbrigðar kransæðar flytja um það bil 250 ml. af blóði á hverri mínútu.

 

Við líkamlega og einnig við andlega áreynslu eykst álag á hjartað og rennsli í kransæðunum vex. rafboð er hægt að skrá hjartaafrit. Í fullorðnum einstaklingi slær hjartað að meðaltali 70-90 sinnum á mínútu, en hægar í hvíld og hraðar við áreynslu. Líkamleg áreynsla, spenna, geðshræring, þreyta, kaffi, tóbak og fleira eykur hjartsláttarhraðann. Segja má að allt sem hefur áhrif á gangráð hjartans hafi áhrif á getu þess til að viðhalda fullnægjandi blóðrás.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *