Tölvusneiðmynd af kransæðum:

Þessari tækni er beitt í völdum tilfellum þegar grunur leikur á að um kransæðasjúkdóm geti verið að ræða. Hjartasérfræðingar geta í ljósi niðurstaðna metið þörf á frekari rannsóknum/meðferð.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *