Íbúð í eigu Hjartaheilla, landssamtaka hjartasjúklinga

Landssamtökin keyptu árið 1993 ásamt Rauða krossi Íslands 3ja herbergja íbúð að Lokastíg 16 í Reykjavík. Íbúðina geta aðstandendur hjartasjúklinga utan af landi nýtt sér. Um úthlutun sér hjartadeildin við Hringbraut.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *