Actavis innkallar hjartalyf

Lyfjafyrirtækið Actavis hefur innkallað hjartalyf, sem framleitt er í verksmiðju fyrirtækisins í Bandaríkjunum og selt þar undir merkjum Bertek.

 

mynd

Ástæðan er að við gæðaeftirlit félagsins fanst ein tafla í tvöfaldri þykkt, en lyfið getur jafnvel verið lífshættulegt ef það er tekið í of stórum skömmtum.

 

Actavis hefur sent frá sér tilækynningu þar sem sjúklingar eru beðnir að skila lyfinu í næsta apótek.

 

Visir.is föstudaginn 2. maí 2008

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *