Opið hús í Síðumúla 6

SÍBS dagurinn sunnudaginn 5. október 2008.

 

Opið hús verður í SÍBS húsinu Síðumúla 6 kl. 13.00-16.00, sunnudaginn 5. október í tilefni af SÍBS deginum. Framkvæmdar verða mælingar á blóðþrýstingi, blóðfitu og súrefnismettun fyrir þá sem vilja á sama tíma. Mælingar fara fram á efri hæðinni.

 

Kaffi og vöfflur með rjóma í boði SÍBS.

Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórnin
 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *