Hjartaheill 25 ára í dag

25araorginal_vefur_nr1.jpg

Í dag, 8. október, eru 25 ár síðan samtökin Hjartaheill voru stofnuð, þá undir nafninu Landssamtök hjartasjúklinga. Stofnfélagar voru 230 talsins, en nú eru félagsmenn hátt á fjórða þúsund. Af þessu tilefni buðu samtökin stjórn samtakanna ásamt starfsmönnum, núverandi og fyrrverandi, til veglegrar veislu í SÍBS húsinu í morgun.

 

25araorginal_vefur_nr1.jpg

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *