Lyfjakostnaður eykst um marga milljarða króna

HUGSANLEGT er, að útsöluverð lyfja, lyfseðilsskyldra sem annarra, fari yfir 20 milljarða kr. í ár og hækki um 25 frá fyrra ári þegar það var 16 millja. Lyf hækka mikið vegna gengisfalls.

 

HUGSANLEGT er, að útsöluverð lyfja, lyfseðilsskyldra sem annarra, fari yfir 20 milljarða kr. í ár og hækki um 25 frá fyrra ári þegar það var 16 milljarðar.

 

Um 72% af auknum lyfjakostnaði má rekja beint til gengisbreytinga. Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra segir, að áfram verði unnið að lækkun lyfjaverðs og í því hafi náðst árangur þótt hann sjáist illa í núverandi gengisumhverfi.

 

Morgunblaðið föstudaginn 14. nóvember 2008

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *