GoRed fyrir konur á Íslandi – forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma

hv_logo_small.jpg

Landspítalinn við Hringbraut hefur verið lýstur upp í rauðum lit til að minna á forvarnir hjá konum vegna hjarta- og æðasjúkdóma.

 

Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök kvenna á Íslandi líkt og annarsstaðar í heiminum. GoRed átakið miðar að því að fræða konur um áhættuþætti og einkenni hjarta- og æðasjúkdóma og hvernig draga megi úr líkum á sjúkdómunum.

GoRed átakið er alheimsátak á vegum World Heart Federation. Verndari átaksins er Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrum heilbrigðisráðherra.

 

Hvers vegna GoRed?

GoRed fyrir konur á Íslandi – forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma

Fréttatilkynning

 

Allar nánari upplýsingar veitir

hv_logo_small.jpg

Bylgja Valtýsdóttir

Upplýsingafulltrúi· Rannsóknarstöð Hjartaverndar
Holtasmára 1 · 201 Kópavogur
Sími: 535-1800 · Fax: 535-1801 · http://www.hjarta.is/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *