Konur og hjartasjúkdómar

Margir vilja álíta að hjartasjúkdómar leggist aðallega á karlmenn. Þetta er alls ekki rétt. Konur fá þó að meðaltali hjartasjúkdóma tíu árum á eftir körlum en batahorfur þeirra eru þá lakari en karla.

 

Áhættumat hjá konum er einnig oft vandasamara heldur en hjá körlum, þar sem einkenni þeirra eru oft ekki eins dæmigerð og hjá körlum. Meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *