Norðurland-vestra

Formannaskipti hafa átt sér stað hjá deildinni á Norðurlandi- vestra.

Kristín Eggertsdóttir hefur látið af formensku og Mikael Þór Björnsson tekið við.

Stjórn og starfsmenn Hjartaheilla þakka Kristínu samstarfið og um leið bjóðum við Mikael velkominn til starfa.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *