Svavar Júlíusson

Kross

KrossSvavar Júlíusson fæddist í Sólheimatungu við Laugarásveg í Reykjavík 23. apríl 1935. Hann lést á heimili sínu, Lyngbergi 11 í Hafnarfirði, 29. júní sl.

Svavar JúlíussonSvavar varð búfræðingur frá Hólum í Hjaltadal 1952. Sölustjóri í SAVA, Sameinuðu verksmiðjuafgreiðslunni. Kaupfélagsstjóri Kaupfélags Tálknafjarðar og Kaupfélags Vestur-Barðstrendinga í 20 ár. Skókaupmaður í Skóhöllinni í Hafnarfirði og ECCO skóbúðinni á Laugavegi í 20 ár. Útför Svavars fór fram í kyrrþey.
Svavar gengis mörgum trúnaðarstörfum fyrir Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga og SÍBS.Stjórn og starfsmenn Hjartaheilla og SÍBS þakka Svavari vel unnin störf í þágu samtakanna og sendir ættingjum hans innilegrar samúðarkveðjur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *