
Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2009 er hægt að hlaupa til góðs. Góðgerðarfélög hafa skráð sig til þátttöku og geta hlauparar tengt sig þessum félögum og óskað eftir að heitið sé á þá. Hægt er að tengja sig góðgerðarfélögunum um leið og skráning fer fram. Hjartaheill hvetur hlaupara til að skrá sig og um leið að styðja gott málefni.
![]() |
![]() |
![]() |