Kveðja til Hjartaheilla

Hjartaheillum barst þessi góða vísa fyrir skömmu

 

Ef fyrir hjarta verð ég veill
veit ég hvert ég leita.
Samtök nefnast Hjartaheill
sem hjálpina munu veita

 

Stefnir Þorfinnsson

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *