Þökk fyrir veittan stuðning

Hjartaheill þakkar öllum velunnurum samtakanna og þeim sem hafa styrkt þau í landssöfnuninni Öll þjóðin – Eitt  hjarta. Á erfiðum tímum hafa margir lagt hönd á plóginn og styrkt Hjartaheill með fjárframlögum, sjálfboðavinnu og með öðrum hætti. Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars þökkum við einnig þeim sem hafa styrkt Velferð, blað samtakanna, og gert okkur kleift að koma fréttum og fræðslu á framfæri í áraraðir. 

Stjórn Hjartaheilla.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *