Veistu að

Þrátt fyrir lækkun á dánartíðni vegna hjarta- og æðasjúkdóma, með forvörnum og breyttum lífsstíl ásamt miklum framförum í læknismeðferð, eru þeir enn algengasta dánarorsök á Íslandi og í Evrópu. Allt að 700 manns deyja ár hvert á Íslandi af völdum hjarta og æðasjúkdóma eða tæplega 40% þeirra sem látast á hverju ári.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *