SÍBS lestin að leggja upp á ný

„SÍBS lestin“ ferðast um Norðvesturland dagana 16.- 22. september næstkomandi. Ferðin hefst í Búðardal og síðan verður farið um Barðastrandarsýslur, til Ísafjarðar, um Strandir og Húnavatnssýslur. Víðast hvar verða mælingar á blóðþrýstingi, blóðfitu og súrefnismettun, en einnig verður kynnt starfsemi aðildarfélaganna og Happdrættis SÍBS sem fagnar 60 ára afmæli á árinu.
Hér má sjá dagskrá ferðarinnar.
 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *