SÍBS lestin 2009 – dagur 4

Fjórði dagur lestarferðarinnar rann upp með sólskini og góðu veðri. Byrjað var á því eftir morgunmat að fara inn á flugvöll og ná í viðbótarsendingu af bolum og fleira. Helgi Kristófersson í Múlalundi kom til liðs við okkur í dag og kynnti Múlalund og starfsemina þar. Hann kom líka með fleiri DVD myndir og ýmsan búnað. meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *