SÍBS lestin 2009 – dagur 6

Ekið frá Hólmavík í birtingu. Næring í nýja Staðarskálanum ásamt þrifabaði fyrir bílana, sem ekki veitti af. Svo rólega eftir þjóðveginum til Blönduóss. Mættum ekki einu sinni lögreglubíl, þrátt fyrir góðakstur alla leið. meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *