SÍBS lestin 2009 – dagur 7

Mælingar á Hvammstanga kl. 11-14, góð mæting og góðar viðtökur. Bílarnir, sem voru við upphaf ferðar hlaðnir af fræðsluefni, blöðum og bæklingum, bolum og brjóstsykri ásamt mælitækjum margs konar, eru nú nánast tómir utan ferðafólksins og pjönkur þeirra. meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *