Heilbrigðisráðuneytið hefur gert breytingu á reglugerð* um greiðsluþátttöku ákveðinna blóðþrýstingslyfja sem tekur gildi 1. október nk. Með breytingunum er áætlað að kostnaður sjúkratrygginga muni lækka um 300 milljónir á ári. 30 þúsund Íslendingar nota blóðþrýstingslyf (lyf með verkun á renínangíótensín kerfið) meira