EINKENNI KRANSÆÐAÞRENGSLA:

Þyngslaverkur fyrir brjósti, herpingur eða þrýstingur undir bringubeini og þvert yfir brjóstið.

Verkurinn leiðir út í handleggi, upp í háls og kverkar og aftur í bak.
Dæmigert er að þessi einkenni komi við áreynslu og líði hjá við hvíld.
Maður sem fær svona einkenni ætti strax að láta lækni kíkja á sig.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *