Einkenni kransæðastíflu

Verkur frá brjósti getur verið af ýmsum orsökum. Hann getur verið frá hjarta, vélinda, stoðkerfi eða lungum og er kransæðastífla sá sjúkdómur sem mikilvægast er að greina snemma eða útiloka. Í þessum fimmta bæklingi Hjartaverndar í ritröð um áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma verður fjallað um kransæðastíflu. Bæklingurinn er gefinn út í samvinnu við Brjóstverkjamóttöku Landspítala – háskólasjúkrahúss. meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *