Fjöldi mætti í SÍBS húsið á sunnudag

Fjöldi fólks kom í SÍBS húsið í Síðumúla 6 á sunnudaginn en þar var opið hús í tilefni SÍBS dagsins, sem er fyrsti sunnudagur í október. Hér eru svipmyndir frá deginum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *