ÞJÓNUSTA TRYGGINGASTOFNUNAR

Opið hús Í SÍBS húsinu, Síðumúla 6, mánudaginn 19. október n.k.

 

Góðir félagar. Mánudaginn 19. október n.k. verður opið hús að vanda hjá SÍBS í Síðumúla 6. Þar er ávallt heitt á könnunni. Þennan dag kl. 16.30 mun Ásta Arnardóttir, deildarstjóri kynningarmála hjá Tryggingastofnun flytja fyrirlestur sem heitir: „Þjónusta Tryggingarstofnunar“.

 

Allir velkomnir.
Með góðri félagskveðju,
Helgi Hróðmarsson, framkv.stj. félagsmála- og fjáröflunar SÍBS

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *