Lífeyrissjóðir og ríkið: Vilji til að reisa nýjan Landspítala

Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar og tuttugu lífeyrissjóða um samstarf vegna undirbúnings byggingar Landspítala var undirritað í dag.

 

Það voru þau Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra og Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, sem ásamt forsætis- og fjármálaráðherra og fulltrúum tuttugu lífeyrissjóða sem undirrituðu viljayfirlýsinguna á Landspítalanum um hádegisbil. Lífeyrissjóðirnir sem standa að viljayfirlýsingunni ráða yfir um 83% af eignum lífeyrissjóðanna og standa vonir til að fjölgi í hópi sjóðanna. meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *