Kvennadeild HjartaHeilla ,,Hjartadrottningarnar“

ar090526-2

Kvennadeild HjartaHeilla ,,Hjartadrottningarnar“ ætla að eiga saman ljúfa samverustund á aðventunni.

ar090526-2

Samverustundin verður þriðjudaginn 8. desember nk. kl 20:00 í Síðumúla 6 (bakdyr).

 

Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir ætlar að vera með hugvekju og boðið verður upp á léttar veitingar.

 

Endilega takið stundina frá og upplifum samkennd og vináttu í jólaundirbúningnum.

 

Með hjartans kveðju,
Margrét Alberts,
SÍBS / HjartaHeill

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *