Opið hús mánudaginn 21. desember

Að venju verður opið hús í SÍBS húsinu kl. 16:00-17:30, n.k. mánudag, 21. desember.

 

Í tilefni jóla mun Helgi Seljan fyrrverandi alþingismaður og starfsmaður Öryrkjabandalags Íslands halda erindi. Erindi Helga hefst kl. 16.15.

 

Boðið verður upp á léttar veitinga.

Börn og barnabörn hjartanlega velkomin.

Jólaöl, piparkökur, jólamyndir og litir fyrir börnin til að lita.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *