Opið hús og mælingar á sunnudag

Sunnudaginn 10. janúar verður opið hús kl. 13 – 16 í SÍBS húsinu, Síðumúla 6.

 

Þar gefst kostur á að fá mælingar á blóðþrýstingi, blóðfitu og súrefnismettun. Allir eru velkomnir og þeir sérstaklega sem ekki þekkja gildi sín hvað þessa þætti varðar. Einnig gefst kostur á fræðslu um starfsemi SÍBS og aðildarfélaganna. Sjá nánar með því að smella hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *