Margir sjúkraflutningar í nótt

432264a

Óvenjulega mikið var að gera í sjúkraflutningum hjá Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls var farið í sautján slíka flutninga, og þarf af voru ellefu tilfelli skilgreind sem neyðarflutningar, sem að sögn vaktmanns er óvenjulega mikið á einni nóttu.

 

432264aÝmsar ástæður olli því að sjúkraflutningabíll var kallaður út í nótt, en í flestum tilfellum var um hjartavandamál að ræða. Þá var einnig eitthvað um það að fólk hefði lent í öðrum alvarlegum veikindum og slysum. Loks fór slökkviliðið í eina sjúkraflutninga í nótt vegna líkamsárásar.

 

Frétt af mbl.is miðvikudaginn 20. janúar 2010

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *