Húsfyllir varð hjá SÍBS í Norræna húsinu í gær á ráðstefnunni Heilbrigðiskerfi á krepputímum. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, formaður SÍBS setti ráðstefnuna, Guðmundur Bjarnason, formaður Hjartaheilla stjórnaði henni og Helgi Hróðmarsson flutti lokaorð og sleit ráðstefnunni. meira