Fjölmenni á ráðstefnu SÍBS

Húsfyllir varð hjá SÍBS í Norræna húsinu í gær á ráðstefnunni Heilbrigðiskerfi á krepputímum. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, formaður SÍBS setti ráðstefnuna, Guðmundur Bjarnason, formaður Hjartaheilla stjórnaði henni og Helgi Hróðmarsson flutti lokaorð og sleit ráðstefnunni. meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *