Opið hús í Síðumúla 6,

Opið hús í Síðumúla 6, n.k. mánudag, 8. mars

UMFJÖLLUN UM: HUGRÆNA ATFERLISMEÐFERÐ GEGN SVEFNTRUFLUNUM

 

Góðir félagar. N.k. mánudag 8. mars verður opið hús í SÍBS húsinu síðdegis skv. venju.
Haukur Sigurðsson, sálfræðingur verður með kynningu, sem hefst kl. 16:30, á hugrænni atferlismeðferð gegn svefntruflunum. Vinsamlega komið þessum upplýsingum á framfæri sem víðast.

Allir velkomnir, kaffi á könnunni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *