Verðmunur á lausasölulyfjum í apótekum höfuðborgarsvæðisins er allt að 50 prósent. Þetta kemur fram í könnun sem Neytendastofa gerði á verði nokkurra lausasölulyfja. Könnunin var gerð á tímabilinu 26. febrúar – 10. mars s.l. þar sem borið var saman verð á tíu algengum lausasölulyfjum í 31 apóteki á höfuðborgarsvæðinu. meira Frétt frá Visir.is 10. mars 2010