Samkomulag náðist í dag milli heilbrigðisráðuneytisins og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um þjónustu sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu.
Á síðasta ári voru sjúkraflutningar á svæðinu um 20.000 talsins. Þar af voru rúmir 9.000 sem ekki teljast til bráðaflutninga. Samningurinn gildi til ársloka 2011.
Frétt af vef heilbrigðisráðuneytisins föstudaginn 28. maí 2010.