Samkomulag um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæði

Samkomulag náðist í dag milli heilbrigðisráðuneytisins og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um þjónustu sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu.

Á síðasta ári voru sjúkraflutningar á svæðinu um 20.000 talsins. Þar af voru rúmir 9.000 sem ekki teljast til bráðaflutninga. Samningurinn gildi til ársloka 2011.

 

Frétt af vef heilbrigðisráðuneytisins föstudaginn 28. maí 2010.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *